Léttir réttir
Það góða við drykkinn er að hann er saðsamur og að sjálfsögðu hollur.
Forréttir
Þessi súpa skilur hún eftir dásamlega vellíðan í kroppnum. Svo er hún líka ómótstæðilega góð – allt árið en sérstaklega á sumrin þegar heitt er í veðri. Litlar hendur geta vel hjálpað til við að skera niður grænmetið og hræra í skál en uppskriftin er einföld og fljótleg.
Eftirréttir
Ilminn sem leggur af pönnukökubakstri tengir maður venjulega við góða tilfinningu – hver man ekki eftir að hafa fengið pönnuköku hjá mömmu eða ömmu!
Hér er uppskrift að ljúffengum kúamjólkurlausum pönnukökum en hér á heimilinu hafa verið gerðar margar tilraunir í pönnukökubakstri því heimilismenn eru miklir pönnukökumenn sem eru með mjólkurpróteinóþol.