Nammibar með nikótíni

Í fyrirlestrinum er fjallað um fíkniefnið nikótín, áhrif þess á heilsu barna og ungmenna. Mikið er í húfi og á meðan ungdómurinn hefur óheftan aðgang að nikótíni er ein besta forvörnin vel upplýstir foreldrar. Nikótínfíkn byrjar oftast á unglingsaldri og getur leitt til annarra fíkna.

Fyrirlesturinn tekur um 40 mínútur, síðan taka við umræður. Áhugasamir geta sent skilaboð hér

Hlekkur á greinn eftir fyrirlesara https://www.visir.is/g/20232388102d