Þessi súpa skilur hún eftir dásamlega vellíðan í kroppnum. Svo er hún líka ómótstæðilega góð – allt árið en sérstaklega á sumrin þegar heitt er í veðri. Litlar hendur geta vel hjálpað til við að skera niður grænmetið og hræra í skál en uppskriftin er einföld og fljótleg.
Bætið öllu í glerskál og hrærið. Saltið og piprið eftir smekk.
Njótið!
Deila uppskrift: